top of page
P Sereis Cloud Edition.png

            Hvað er símstöð sem er hýst í skýinu?

 

Þegar talað er um að símstöð sé hýst í skýinu er ekki notast við vélbúnað hjá viðskiptavini. Símstöðin er hýst í skýinu hjá Yeastar.

Yeastar hýsir sínar símstöðvar á 16 mismunandi  stöðum í heiminum.  Það gerir það að verkum að rekstraröryggi er mjög tryggt.  99,99% rekstaröryggi.

Yfirleitt þarf ekki að breyta uppsetningu á eldveggjum, þar sem símtöl fara fram á internetinu. 

SIP Umferð er samt tryggð með uppsetningu á SBC (session border controller) búnaði á báðum endum.

Ekki er þörf á að setja upp vélbúnað hjá viðskiptavinum.  Fullkomið þjónustuver (200 agentar) og skiptiborð fylgja öllum Yeastar símstöðvum.

Símkerfinu fylgir hugbúnaðarsími sem er sjálfstæður tölvusími, Linkus app í farsíma ásmt hugbúnaði í SIP borðsíma.  Þetta gerir það mögulegt að viðskiptavinir geta tekið á móti símtölum hvar sem er og hvenær sem er.

Möguleiki er a tengja Yeastar kerfið við Teams og fá innhringingar í gegn WhatsUp hugbúnaðinn. 

Yeastar símstöðin getur tengst mörgum CRM kerfum

 

Hýsing í 16 löndum.png

Add your own content here. Click to edit.

© 2023 BY FREE LINE CREATIVE STUDIO. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

bottom of page