Fanvil heyrnartól
DH301D DECT Þráðlaust heyrnartól
- Heyrnartól með tvöfalda virkni.
DECT og Bluetooth heyrnatól með möguleika á að skipta á milli tölvu, síma og IP síma með sveigjanlegum hætti - Stöðug DECT tenging með öflugu truflunarþoli, drægni allt að 180m -
AI hávaðaeyðing og raddbætir,
270° snúanlegur hljóðnemi - 32mm hátalari fyrir skýran og hreinan hljóm - Létt, þægileg í daglangri notkun, hægt að skipta á milli vinstri og hægri eyra -
Styður hleðslu í gegnum USB-C eða stand, plug-and-play með flytjanlegum dongli - Samhæft við forrit og UC þjónustu helstu hugbúnaðarsíma og Fanvil V/X seríunnar IP síma.
Væntanlegt í byrjun desember