Hvaða fjarskiptalausnir bjóðið þið upp á?

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af fjarskiptalausnum frá Yeastar, NEC, Fanvil, IPN og Axtel. Einnig er boðið upp á skýjalausnir fyrir Yeastar fjarskiptalausnir.

Hvernig getur Axon hjálpað mér að bæta skilvirkni samskiptabúnað okkar?

Axon getur metið núverandi netuppsetningu þína, hannað sérsniðna lausn og innleitt hana á óaðfinnanlegan hátt til að auka skilvirkni samskiptabúnað þíns.

Eru lausnir ykkar í skýinu stækkanlegar fyrir vaxandi fyrirtæki?

Já, skýjalausnir okkar eru stækkanlegar til  koma til móts við vöxt fyrirtækis ykkar á sama tíma og tryggð er örugg gagnastjórnun og aðgengi.

Hvað er Linkus?

Linkus er hugbúnaðarsími sem hægt er að setja upp á tölvur, annað hvort sem vefsíma eða setja hann beint inn á vélina.  Linkus hugbúnaðarsímann er einnig hægt að setja inn á GSM símann (Android/Apple). Þetta gerir það að verkum að það er hægt að svara símtali hvar sem er.

Með því að velja hlekkinn hér fyrir neðan er svo hægt að sjá myndband sem útskýrir virknina en frekar.

https://youtu.be/QZv3SLrx874